-
Dagskrá Sjávarútvegsráðstefnunnar 2011
24. Maí - 11:17
Sjávarútvegsráðstefnan verður haldin á Grand Hótel í Reykjavík 13.-14. Október 2011 og ber heitið ,,Frá tækifærum til tekjusköpunar“. Nú er tilbúin dagskrá ráðstefnunnar með endanlegt heiti erinda og nafn fyrirlesara. Dagskrá er hægt að sækja Hér
-
Framúrstefnuhugmynd - Skilafrestur framlengdur
17. Maí - 16:41Skilafrestur framúrstefnuhugmynda hefur verið framlengdur til 23. maí. Nánari upplýsingar Hér
-
Framúrstefnuhugmynd Sjávarútvegsráðstefnunnar 2011
02. apríl - 09:46Ert þú með frammúrstefnuhugmynd til að efla íslenskan sjávarútveg og tengdar atvinnugreinar?" Sjávarútvegsráðstefnan kallar eftir framúrstefnulegum nýsköpunarhugmyndum, sem veita á viðurkenningu fyrir á næstu ráðstefnu vettvangsins. Nánari upplýsingar Hér.
-
Sjávarútvegsráðstefnan 2011 - Dagskrádrög
02. apríl - 09:36Sjávarútvegsráðstefnan verður haldin á Grand Hótel í Reykjavík 13.-14. Október 2011 og ber heitið ,,Frá tækifærum til tekjusköpunar“. Helstu nýjungar frá síðustu Sjávarútvegsráðstefnu er kynning á frammúrstefnuhugmyndum og jafnframt munu bestu hugmyndirnar fá verðlaun á ráðstefnunni. Sækið dagskrá Hér.
-
Sjávarútvegstefnan 2011
17. Sep - 15:01Ákveðið hefur verið að halda Sjávarútvegsráðstefnuna 2011 fimmtudaginn 13. október og föstudaginn 14. október.








