Dagskrá 2011

Sjávarútvegsráðstefnan 2011:  Frá tækifærum til tekjusköpunar

Grand Hótel, 13.-14. október 2011

Ráðstefnuhefti er hægt að sækja Hér. 

Vefræn flettiútgáfa af ráðstefnuhefti er á vefsíðu Prentsmiðjunnar Odda

-------------------------------------------------------------------------

Íslenskur sjávarútvegur
Fundarstjóri: Sjöfn Sigurgísladóttir

Sjávarútvegsráðstefnan – Hugmyndafræði og skipulag, Guðbrandur Sigurðsson
Yfirlit yfir íslenskan sjávarútveg 2011 - Hráefnisöflun, vinnsla og sala, Kristján Hjaltason
Veiðistjórnun á grundvelli vísindalegrar ráðgjafar - árangur og tækifæri, Jóhann Sigurjónsson
Styrkleikar og veikleikar í útflutningi íslenskra sjávarafurða, Sigurður Bogason

Markaðstækifæri í Evrópu
Málstofustjóri: Erla Kristinsdóttir
Samkeppnisstaða Íslands í ferskum fisk, Svavar Þór Guðmundsson
Landfrystar afurðir: Hvernig geta þær keppt við sjófrystar eða tvífrystar afurðir? Textaskjal Svavar Svavarsson
Saltfiskmarkaðir, staða og horfur, Bjarni Benediktsson
Kynning og sala sjávarafurða á vefnum – tækifæri eða tímasóun? Frosti Sigurjónsson

Markaðssvæði framtíðarinnar
Málstofustjóri: Inga Jóna Friðgeirsdóttir
Nígería og Vestur Afríka, Árni Bjarnason
The Seafood market in Belarus, Natasha Shveikus
Kína – Ógn á markaði eða ógnvekjandi markaður? Jónas Engilbertsson
Suður Ameríka, Þorgeir Pálsson

Sóknarfæri í veiðitækni
Málstofustjóri: Halla Jónsdóttir
Tæknistig fiskveiða, Einar Hreinsson
Kjörhæfni, staða og sóknarfæri, Ólafur Arnar Ingólfsson
Umhverfisáhrif veiðarfæra (Staða og sóknarfæri), Haraldur Arnar Einarsson
Þróun veiðafæra, Jón Einar Marteinsson
Meiri gæði, meira virði! Halldór Ármannsson

Vöruþróun
Málstofustjóri: Anna K. Daníelsdóttir
Ferskar afurðir – fersk vöruþróun, Sveinn Margeirsson
Vöruþróun í síld, Guðmundur Stefánsson
Vöruþróun á líftækniafurðum, Hörður Kristinsson
Vöruþróun í saltfiski, Erla Ósk Pétursdóttir

Sjávarútvegur og fjölmiðlar
Málstofustjóri: Katrín Pálsdóttir
Sjávarútvegur og fjölmiðlar, Birgir Guðmundsson
Viðhorf fjölmiðla til sjávarútvegs, Páll Benediktsson
Hvað er frétt, Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson

Tækifæri erlendis
Málstofustjóri: Elín Björg Ragnarsdóttir
Hvernig varð vörumerkið Icelandic í USA til? Textaskjal Magnús Gústafsson
Útgerð í Austur-Evrópu: Reynslusaga um menningarmun, Bjartmar Pétursson
Samkeppnisstaða íslenskra sjávarafurða – Er Ísland enn með forskot? Helgi Anton Eiríksson

Evrópusambandið og íslenskur sjávarútvegur
Málstofustjóri: Guðný Káradóttir
Ísland og sameiginleg sjávarútvegsstefna ESB, Textaskjal Tómas H. Heiðar                                                                                                       
Þrándur í Götu hefur ekki hlutverk hér,  Textaskjal , Þorsteinn Pálsson
Aðild að ESB myndi skaða sjávarútvegshagsmuni Íslands, Friðrik J. Arngrímsson

Sjávarklasinn á Íslandi
Málstofustjóri: Stefanía Katrín Karlsdóttir
Umfang og mikilvægi sjávarklasans á Íslandi. Hver er líkleg þróun til framtíðar? Jóhann Jónasson
Stefnumörkun og sviðsmyndir Sjávarklasans - markmið og framkvæmd, Sævar Kristinsson
Sjávarklasinn: Gírum hugvitið, Pétur Einarsson

Samantektir, pallborðsumræður og verðlaunaafhending
Fundarstjóri: Guðbrandur Sigurðsson
Samantekt – Málstofa A (hljóðupptaka), Berta Daníelsdóttir
Samantekt – Málstofa B, Sigríður Ólafsdóttir
Kynning á framúrstefnuhugmyndum og verðlaunaafhending, Hjálmar Sigurþórsson
Pallborð og almennar umræður (hljóðupptaka)
Ráðstefnuslit, (hljóðupptaka) Jón Bjarnason, sjávarútvegsráðherra